Þjónusta

Þjöppun

Við sjáum um alla þjöppun hvort sem það er lítill skurður eða stór plön og allt þar á milli og sjáum um að útvega plötupróf. Jafnframt leigjum við út 100, 200, og 300kg jarðvegsþjöppur.