Yfir 20 ára reynsla

og þekking

Leggur leiðina fyrir íslenska innviði

Grafa & Grjót er sérhæft fyrirtæki á sviði jarðvinnu. Við höfum réttu tækin til þess að vinna verkin hratt og örugglega – og búum yfir yfirgripsmikilli þekkingu sem byggir á yfir 20 ára reynslu.

Fyrirtækið býr yfir yfirgripsmikilli þekkingu á sviði jarðvinnu, efnisvinnslu, flutningi og gatnagerð.