Þekking - Vandvirkni - Nákvæmni
Yfir 20 ára reynsla og þekking
Grafa & grjót er sérhæft fyrirtæki í jarðvegsvinnu geiranum. Við höfum réttu tækin til að vinna verkið hratt og örugglega!
VELKOMIN Á HEIMASÍÐU
Grafa & grjót
Grafa & grjót ehf. var stofnað árið 2002. Eigandi fyrirtækisins er Sigurður S. Gylfason. Sigurður hefur yfir 20 ára reynslu í jarðvegsvinnu geiranum.
Grafa & grjót býr yfir yfirgripsmikilli og víðtækri þekkingu, nákvæmni og vandvirkni. Við höfum réttu tækin til að vinna verkið hratt og örugglega!

Þjónusta
11
jan
Snjómokstur
Snjómokstur fyrir einstaklinga, fyrirtæki , stofnanir og bæjarfélög. Grafa & grjót hefur áralan...
11
jan
Lóðarlögun
Lögum lóðina að þínum þörfum, hvort sem að þarf að gera hana tilbúna undir torf, hellulögn eða anna...
11
jan
Grjótröðun
Grafa og grjót tekur að sér smærri og stærri grjóthleðslur í kringum beð eða til að leysa hæðarmism...
11
jan
Niðurrif Húsa
Við tökum að okkur niðurrif og fjarlægingu á húsum.
11
jan
Þjöppun
Við sjáum um alla þjöppun hvort sem það er lítill skurður eða stór plön og allt þar á milli og sjáu...
11
jan
Efnissala
Við sjáum um að útvega allar tegundir af efni og möl. Við erum hagstæð í verði og snör í snúningum....
11
jan
Fleygun
Við útvegum fyllingar í plön, undir sökkla og inn í sökkla. Við sjáum um að koma og mæla hversu mik...
11
jan
Fyllingar
Við útvegum fyllingar í plön, undir sökkla og inn í sökkla. Við sjáum um að koma og mæla hversu mik...
11
jan
Gröfuvinna
Grafa & grjót tekur að sér alla almenna gröfuþjónustu og jarðvinnu. Bæði stærri verk eins og gr...