Þjónusta

Lóðarlögun

Lögum lóðina að þínum þörfum, hvort sem að þarf að gera hana tilbúna undir torf, hellulögn eða annað. Við tökum einnig að okkur að tyrfa eða helluleggja. Einnig sköffum við holtagrjót og komum því fyrir að þínum óskum.