Þjónusta

Gröfuvinna

Grafa og Grjót tekur að sér alla almenna gröfuþjónustu og jarðvinnu. Bæði stærri verk eins og gröft fyrir húsgrunnum, fyllingu í sökkla, jöfnum lóða allt sem því fylgir o.fl. og einnig flest smærri verk eins og fínni vinnu í lóðafrágangi, lagnavinnu, fínjöfnun o.fl. Ekkert verk er of stórt eða of lítið fyrir okkur. Við útvegum öll efni og sjáum um brottakstur uppgröfts. Verkefni eru jafnt unnin í tímavinnu, eftir einingarverðum eða í tilboðsvinnu.