Við sjáum um að útvega allar tegundir af efni og möl. Við erum hagstæð í verði og snör í snúningum.
- Bögglaberg 0-350mm=> Grófari fylling sem er burðarmeiri og betri í dýpri fyllingar
- Grús 0-100mm=> Notað t.d inn í sökkla og í plön
- Sandur 0-10mm=>Notað t.d í kringum lagnir og til að fínjafna undir plötur
- Dreinmöl 16-32mm=>Notuð ofan á drenlagnir og þar sem þörf er á því að vatn hlaupi í gegn og gjarnan notuð í plön þar sem hún er án fínefna og því berst mjög lítið af henni með inn í hús
- Mulningur0-25mm=>Gjarnan notaður undir malbik
- Sjávarmöl=>Er t.d notuð á húsþök og í beð og er fáanleg í öllum gerðum
- Sprengigrjót 500-2000mm
- Holtagrjót