SJÁLFBÆRNI ER MEIRA EN RAFVÆÐING

Við viljum setja græn málefni í forgang. Með sjálfbærni efst í huga vinnum við að nýjum lausnum og leggjum áherslu á endurnýtingu vistvænna efna sem unnin hafa verið beint úr náttúrunni. Á meðal þessara verkefna er þróun á nýjum efnum sem gera okkur mögulegt að leggja grænni leið til framtíðar.

"MEÐ SJÁLFBÆRNI AÐ LEIÐARLJÓSI ER INVIT AÐ VINNA AÐ NÝSTÁRLEGUM LAUSNUM SEM MIÐA AÐ ÞVÍ AÐ ENDURNÝTA INNLEND EFNI OG MUN HAFA MIKIL ÁHRIF Á IÐNAÐINN SEM VIÐ STÖRFUM Í."

Siggi, Stofnandi

Siggi.webp

MEGINÁHERSLA OKKAR ER Á HEIMSMARKMIÐ 3, 9, 12, OG 13

Við stuðlum að framgangi heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna númer 3, 9, 12, og 13 en þau lúta að bættri heilsu og vellíðan, nýsköpun og uppbyggingu, ábyrgri neyslu og framleiðslu og aðgerða í loftlagsmálum.

Bætt heilsa og vellíðan

Nýsköpun og uppbygging

Ábyrg neysla og framleiðsla

Aðgerðir í loftlagsmálum